Alþjóðaskrifstofa Cohn & Wolfe vann til tveggja verðlauna á Cannes Lions Health Awards hátíðinni í Cannes í júní 2014. Verðlaunin voru fyrir “Water Eye Performance” herferðina sem unnin var fyrir GlaxoSimthKline í Singapúr. Almannatengslaskrifstofa Cohn & Wolfe Singapore vann að verkefninu í samvinnu við Grey Group Singapore.