Cohn & Wolfe hleypir af stokkunum M-24 snjalltækjaeiningu í samvinnu við Joule
útgefið
14.08.14
New York, 17. júlí 2014
Alþjóðleg almannatengslaskrifstofa Cohn & Wolfe hefur tilkynnt um stofnun M-24 sem er snjalltækjateymi fyrirtækisins. Þetta er gert í samvinnu við Joule sem er leiðandi í heiminum í markaðsfærslu á snjalltækni og fjölskjátækni. Kristine Newman mun stjórna einingunni fyrir hönd Cohn & Wolfe.