Christianna Giordano hjá Cohn & Wolfe valinn bjartasta vonin há PR News
útgefið

New York, 22. október 2014

Cohn & Wolfe tilkynnir með stolti að Christianna Giordano hjá Digital Innovation Group hefur hlotnast nafnbótin bjatasta vonin (Rising PR star) hjá hinu virta tímariti PR News. Hún var valin úr stórum hópi almannatengla yngri en 30 ára.

Lestu meira á cohnwolfe.com