Cohn & Wolfe hlýtur tvennar viðurkenningar á Assorel verðlaunahátíðinni
útgefið
25.03.15
Mílanó, 2. desember 2014
Cohn & Wolfe hlaut verðlaun í flokki herferða fyrir mat & drykk annars vegar og vörumerki & vara hins vegar á Assorel verðlaunahátíðinni. Matar- og drykkjarverðlaunin voru fyrir “Share-A-Coke” í samvinnu við Coca-Cola. Cohn & Wolfe hefur áður hlotið verðlaun á þessari hátið því árið 2013 var fyrirtækið verðlaunað fyrir bestu herferðina í flokknum vefur & félagsmiðlar fyrir samvinnu sína við Royal Canin sem framleiðir hágæða mat fyrir gæludýr.