Cohn & Wolfe styrkir forystuhlutverk sitt á svið samhæfðrar markaðsfærslu
útgefið
14.08.14
New York, 14. júlí 2014
Alþjóðlega almannatengslaskrifstofa Cohn & Wolfe hefur tilkynnt um ráðningu tveggja nýrra stjórnenda til að efla sérfræðikunnáttu á svið samhæfðrar markaðsfærslu á neytendamarkaði. Þetta eru þau Laura Giannatempo og Zach Perles.