Cohn & Wolfe fær brons hjá Campaign´s Southeast Asia PR 2014
útgefið
25.03.15
Singapúr, 16. desember 2014
Á 21. verðlaunahátið Campaign Asia-Pacific 2014 var Cohn & Wolfe verðlaunað fyrir góða framistöðu. Þessi verðlaun settu punktinn yfir i-ið á árinu hjá Asíu- og Kyrrahafsteymi Cohn & Wolfe sem unnið hefur til fjölda verðlauna árið 2014.