Cohn & Wolfe fær til liðs við sig tvo nýja leiðtoga til stuðnings vexti í heilsugeiranum
útgefið
25.03.15
New York, 9. desember 2014
Cohn & Wolfe hefur ráðið tvo sérfræðinga og leiðtoga, þær Kristie Kuhl og Maura Bergen, til að annast uppbyggingu í almannatengslum fyrirtækisins sem lúta að heilsu og heilbirgðismálum. Þær munu styðja við og styrkja það teymi sem þegar er fyrir hendi í þessum geira.