Cohn & Wolfe fagnar á alþjóðlegu SABRE verðlaunahátíðinni 2014
útgefið
25.03.15
Miami, 29. október 2014
Dómnefnd á vegum The Holmes Report Global SABRE valdi Cohn & Wolfe í hópi 50 bestu almannatengslaskrifstofa í heimi á alþjóðlegu SABRE verðlaunahátíðinni. Á hátíðinni var Cohn & Wolfe einnig veitt viðurkenning fyrir samvinnu sína við íþróttavöruframleiðandann Riddell.