Cohn & Wolfe í Svíþjóð komu sterk inn á SPINN og Eurobest verðlaunahátíðunum 2014
útgefið
25.03.15
Stokkhólmi, 20. nóvember 2014
SPINN er stærsta og virtasta verðlaunahátíð almannatengslabransans í Svíðþjóð. Cohn & Wolfe í Svíðþjóð kom sá og sigraði þar m.a. með því að vinna B2B flokkinn fyrir vinnu sína með Egmont Kids Media Nordic. En rúsínan í pylsuendanum var sigur fyrir bestu almannatengslaherferðina sem unnin var fyrir verslunarkeðjuna Lidl.