Cohn & Wolfe sýndur mikill heiður á Marketing Excellence verðlaunahátíðinni
útgefið
25.03.15
Hong Kong, 14. nóvember 2014
Cohn & Wolfe hlaut tvær viðurkenningar á Marketing Excellence verðlaunahátíðinni. Annars vegar fyrir stóratburðastjórnun í samstarfi við PMQ Management Co. og hins vegar fyrir aðstoða Paradise Group Holding við að hleypa af stokkunum nýjungum. Þessi verðlaun koma í kjölfar margra annarra hjá Asíu- og Kyrrahafs teymi Cohn & Wolfe á árinu og óhætt er að segja að sigurganga þeirra sé glæsileg.