Cohn & Wolfe útnefnir Jim Joseph sem yfirmann samræmdrar markaðsfærslu og svæðisstjóra í Ameríku
útgefið
15.05.15
New York, 23. janúar 2015
Jim Joseph stjórnar nú þegar Norður-Ameríkuhluta Cohn & Wolfe. Mikill vöxtur hefur verið hjá fyrirtækinu undanfarin ár í Suður-Ameríku sem og í Kanada og Mexíkó. Nú færist aukin ábyrgð á þessum svæðum á herðar hans. Þar að auki mun að taka við frekari stjórnun alþjólega varðandi samræmda aðferðafræði mörkunar.