Vefurinn vinnur gegn upplýsingahallanum
Tilkoma veraldarvefsins hefur gjörbylt samskiptamáta fólks; jafnt í samskiptum einstaklinga og samskiptum þeirra við stofnanir og fyrirtæki.
Tilkoma veraldarvefsins hefur gjörbylt samskiptamáta fólks; jafnt í samskiptum einstaklinga og samskiptum þeirra við stofnanir og fyrirtæki.
Fyrir skömmu stóðu Lögmannsstofan Lex og ráðgjafafyrirtækið Zeusmark fyrir fróðlegu erindi með titilinum Brand Proactive. Þar voru raktar nokkrar af þeim ógnum sem vörumerki standa frammi fyrir á netinu.
Það er ekkert óvenjulegt að deilt sé á fjölmiðla enda kemur það reglulega fyrir að viðmælendur og fréttamaður hafa ólíkan skilning á tilteknu máli. Þetta er ekki undarlegt. Það auðvitað ekki hægt að hella gögnum úr einum kolli yfir í annan.
Kuznets kúrfan er hagfræðilegt fyrirbæri, kennd við Simon Kuznet. Hún á að lýsa jöfnuði hjá samfélögum í þróun. Samkvæmt kenningum Simon Kuznet eyskt ójöfnuður með aukinni innkomu þar til ákveðnu hámarki er náð. Með enn aukinni heildarinnkomu eykst jöfnuður aftur.
Eitt hið elsta og best þekkta lögmál hagræðinnar snýr að samkeppnishæfni og var þróað í byrjun 19. aldarinnar. Hagfræðinemar læra ástæður fyrir því hvers vegna sum fyrirtæki úthýsa hinum og þessum verkefnum.
Bandaríska almannatengslafyrirtækið Cohn & Wolfe hefur keypt hlut í BPG sem er eitt þekktasta almannatengslafyrirtæki í Mið-Austurlöndum með það að markmiði að auka fótfestu sína og sýnileika á svæðinu.
Greininga- og upplýsingasíðan socialbakers.com hefur nú tekið saman lista yfir þau lönd þar sem félagsmiðun fyrirtækja á Facebook er mest og best á 3. ársfjórðungi 2013.
Á hverju kvöldi slökkvum við á okkur og föllum í nokkurs konar meðvitunarleysi sem við köllum svefn. Þetta er furðulegt fyrirbæri og kann að virðast órökrétt frá náttúrunnar hendi. Hvers konar náttúruval er það sem leitt hefur til að við liggjum varnarlaus og með skynfærin hálflömuð stóran hluta lífsins?
Viðskiptavinir verðlauna fyrirtækjum í síauknum mæli við kaup á vöru og þjónustu sé rekstri þeirra gegnsær samkvæmt nýrri alþjóðlegri könnun sem gerð var af ráðgjafafyrirtækinu Cohn og Wolfe sem birt var nýverið.
Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, tæpum fimm árum síðar, er sökudólganna enn leitað. Við áttum okkur ekki á því að hér varð engin kreppa.
Það er gott að spara. Sparnaður á að vera hluti af heimilisbókhaldinu. Meirihluti sparnaðar landsmanna liggur í bankakerfinu. Innistæður viðskiptabankanna jukust um 50 milljarða á fyrri helmingi ársins 2013.
Tölvupóstur er mikilvæg tækni fyrir ólík mannleg samskipti, bæði fyrir tjáskipti og boðskipti. Helsti munurinn á þessum samskiptum er formið – tjáskiptin eru persónuleg og óformleg en boðskiptin fagleg og formleg.
Á vef Félags atvinnurekenda er sagt frá því að tugir fyrirtækja hafa verið í eigu fjármálafyrirtækja í meira en tvö ár þrátt fyrir að núverandi löggjöf kveði á um tólf mánaða eignarhaldstíma.
Bílafjármögnunaraðilar, sem flestir eru bankar, auglýsa reglulega 50% afslátt af lántökugjöldum ef keyptur er nýr bíll. Fjármögnun nýrra bíla hefur dregist mikið saman síðustu ár samfara samdrætti í bílasölu.

Í hvert sinn sem við förum á netið og vöfrum um veraldarvefinn skiljum við eftir okkur fótspor sem hægt er að rekja. Þessi fótspor eru gögn sem safnað er saman, þau tengd og búnar til úr þeim upplýsingar.
Ekki lesa þetta (eða gerðu það bara seinna). Eru tengsl milli sköpunargáfu og geðveiki? Sumir spekingar vilja meina það. Bilið milli sköpunargáfu annars vegar og geðhvarfa eða geðklofa hins vegar virðist stundum lítið. Allavega er líf hins skapandi fullt af mótsögnum.
Árið 1970 stofnuðu tveir fyrrverandi blaðamenn, þeir Bob Cohn og Norman Wolfe, almannatengslafyrirtæki í Atlanta í Bandaríkjunum. Í sjálfu sér telst slíkt ekki til tíðinda þar sem fjöldi slíkra fyrirtækja hefur verið stofnaður í Bandaríkjunum undanfarin 40 ár.
Cohn & Wolfe bar sigur úr býtum í hugmyndasamkeppni sem fjarskiptafyrirtækið Sony Mobile stóð fyrir í tengslum við markaðsátak í Mið-Austurlöndum. Markmið átaksins er að stórauka markaðshlutdeild fyrirtækisins á þessu markaðssvæði, eða um 100%.
Sapera aude! – Immanuel Kant Þegar talað er um íslenska umræðuhefð dettur mörgum íslensk stjórnmál fyrst í hug. Enda hafa þau verið kölluð ýmsum nöfnum þar sem þau hafa jöfnum höndum verið uppnefnd og bínefnd. Dæmi um slíkt eru „samræðustjórnmál“, „átakastjórnmál“ og fleira í þeim dúr þegar mönnum blöskrar sandkassaleikurinn á þinginu.
Hvernig félagsleg séreinkenni urðu drifkraftur og lífæð neyslunnar Áhugi manna á samskiptum, hvort sem það er í félagi við aðra eða í ákveðnum tilgangi, eins og viðskiptum, hefur aukist undanfarin ár. Nýjar kenningar hafa komið fram, nýjar rannsóknir um undirliggjandi hvatir mannlegra samskipta auk þess sem fjöldi bóka og greina hafa verið skrifaðar um þessi
Vísindi eru eitt helsta hreyfiafl í nútímasamfélagi. Á þeim hafa ævintýralegir landvinningar í sögu framfara mannsins grundvallast, hvort sem það er á sviði, líffræði, lyfjafræði, vélhreyfitækni, matvæla, heilsu, orkubúskapar eða upplýsingatækni og í raun á flestu af því sem kemur við sögu í lífi nútímamannsins á hverjum degi. Sérfræðingar Cohn & Wolfe sækja bæði í
Þar sem náttúruvernd snýst um vernd náttúrunnar gegn ásókn mannsins, lýtur umhverfisvernd að hinni manngerði náttúru, umhverfinu. Ólíkt náttúrunni sem er frjótt og síbreytilegt afl er umhverfið mótað af geðþótta, tísku og viðhorfum mannsins meðal annars til umhverfis, borgarskipulags og samgöngumála á hverjum tíma. Um leið og við viljum tryggja öryggi mannsins í umhverfinu er
Um fátt hefur verið tekist jafn harkalega í íslensku samfélagi og náttúruvernd. Sérhver stórframkvæmd þar sem náttúrunni er raskað eða óafturkræfar breytingar eiga sér stað hafa ætíð kallað á hörð viðbrögð. Stefnumótun fyrirtækja með rekstur sem tengist náttúruvernd með einum eða öðrum hætti verður sífellt fyrirferðameiri hluti af starfsemi þeirra. Ráðgjafar Cohn & Wolfe nálgast
Fáar atvinnugreinar hafa notið jafnmikillar uppsveiflu undanfarin ár og ferðaþjónustan. Ör vöxtur greinarinnar endurspeglast í því umhverfi sem einkennist af sífellt harðnandi samkeppni þegar kemur að framboði á gistingu, bílaleigubílum, skemmtun og þjónustu. Það eru spennandi tímar framundan í ferðaþjónustunni og því mikilvægt að fyrirtæki innan geirans hámarki möguleika sýna og sýnileika í veröld síaukinnar