Eru Kínverjar á toppi Kuznets kúrfunnar?

Kuznets kúrfan er hagfræðilegt fyrirbæri, kennd við Simon Kuznet. Hún á að lýsa jöfnuði hjá samfélögum í þróun. Samkvæmt kenningum Simon Kuznet eyskt ójöfnuður með aukinni innkomu þar til ákveðnu hámarki er náð. Með enn aukinni heildarinnkomu eykst jöfnuður aftur.

smelltu & lestu »

Hreinsaðu vinnsluminnið. Sofðu vel og taktu til í heilanum

Á hverju kvöldi slökkvum við á okkur og föllum í nokkurs konar meðvitunarleysi sem við köllum svefn. Þetta er furðulegt fyrirbæri og kann að virðast órökrétt frá náttúrunnar hendi. Hvers konar náttúruval er það sem leitt hefur til að við liggjum varnarlaus og með skynfærin hálflömuð stóran hluta lífsins?

smelltu & lestu »

Það er engin kreppa á Íslandi

Íslendingar tala enn um efnahagshrunið haustið 2008 og þá kreppu sem fylgdi í kjölfarið. Nú, tæpum fimm árum síðar, er sökudólganna enn leitað. Við áttum okkur ekki á því að hér varð engin kreppa.

smelltu & lestu »

Ertu skapandi eða skidsó?

Ekki lesa þetta (eða gerðu það bara seinna). Eru tengsl milli sköpunargáfu og geðveiki? Sumir spekingar vilja meina það. Bilið milli sköpunargáfu annars vegar og geðhvarfa eða geðklofa hins vegar virðist stundum lítið. Allavega er líf hins skapandi fullt af mótsögnum.

smelltu & lestu »

Étt´ann sjálfur – íslensk umræðuhefð á tímum þrenginga

Sapera aude! – Immanuel Kant Þegar talað er um íslenska umræðuhefð dettur mörgum íslensk stjórnmál fyrst í hug. Enda hafa þau verið kölluð ýmsum nöfnum þar sem þau hafa jöfnum höndum verið uppnefnd og bínefnd. Dæmi um slíkt eru „samræðustjórnmál“, „átakastjórnmál“ og fleira í þeim dúr þegar mönnum blöskrar sandkassaleikurinn á þinginu.

smelltu & lestu »

Hvað er metvara?

Hvernig félagsleg séreinkenni urðu drifkraftur og lífæð neyslunnar Áhugi manna á samskiptum, hvort sem það er í félagi við aðra eða í ákveðnum tilgangi, eins og viðskiptum, hefur aukist undanfarin ár. Nýjar kenningar hafa komið fram, nýjar rannsóknir um undirliggjandi hvatir mannlegra samskipta auk þess sem fjöldi bóka og greina hafa verið skrifaðar um þessi

smelltu & lestu »

Vísindamiðlun

Vísindi eru eitt helsta hreyfiafl í nútímasamfélagi. Á þeim hafa ævintýralegir landvinningar í sögu framfara mannsins grundvallast, hvort sem það er á sviði, líffræði, lyfjafræði, vélhreyfitækni, matvæla, heilsu, orkubúskapar eða upplýsingatækni og í raun á flestu af því sem kemur við sögu í lífi nútímamannsins á hverjum degi. Sérfræðingar Cohn & Wolfe sækja bæði í

smelltu & lestu »

Umhverfisvernd

Þar sem náttúruvernd snýst um vernd náttúrunnar gegn ásókn mannsins, lýtur umhverfisvernd að hinni manngerði náttúru, umhverfinu. Ólíkt náttúrunni sem er frjótt og síbreytilegt afl er umhverfið mótað af geðþótta, tísku og viðhorfum mannsins meðal annars til umhverfis, borgarskipulags og samgöngumála á hverjum tíma.  Um leið og við viljum tryggja öryggi mannsins í umhverfinu er

smelltu & lestu »

Náttúruvernd

Um fátt hefur verið tekist jafn harkalega í íslensku samfélagi og náttúruvernd. Sérhver stórframkvæmd þar sem náttúrunni er raskað eða óafturkræfar breytingar eiga sér stað hafa ætíð kallað á hörð viðbrögð. Stefnumótun fyrirtækja með rekstur sem tengist náttúruvernd með einum eða öðrum hætti verður sífellt fyrirferðameiri hluti af starfsemi þeirra. Ráðgjafar Cohn & Wolfe nálgast

smelltu & lestu »

Ferðaþjónusta

Fáar atvinnugreinar hafa notið jafnmikillar uppsveiflu undanfarin ár og ferðaþjónustan. Ör vöxtur greinarinnar endurspeglast í því umhverfi sem einkennist af sífellt harðnandi samkeppni þegar kemur að framboði á gistingu, bílaleigubílum, skemmtun og þjónustu. Það eru spennandi tímar framundan í ferðaþjónustunni og því mikilvægt að fyrirtæki innan geirans hámarki möguleika sýna og sýnileika í veröld síaukinnar

smelltu & lestu »