Vélhreyfitækni
Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa unnið með stærstu bílaumboðum landsins. Miklar breytingar hafa orðið í bílageiranum undanfarin misseri og hafa bílaumboðin þurft að takast á við breytta heimsmynd sem felur í sér síhækkandi eldsneytiskostnað og talsverðan samdrátt í innflutningi á bifreiðum. Í þessu nýja umhverfi þurfa bílaumboðin að takast á við krefjandi verkefni sem fela