Vélhreyfitækni

Ráðgjafar Cohn & Wolfe hafa unnið með stærstu bílaumboðum landsins. Miklar breytingar hafa orðið í bílageiranum undanfarin misseri og hafa bílaumboðin þurft að takast á við breytta heimsmynd sem felur í sér síhækkandi eldsneytiskostnað og talsverðan samdrátt í innflutningi á bifreiðum.  Í þessu nýja umhverfi þurfa bílaumboðin að takast á við krefjandi verkefni sem fela

smelltu & lestu »

Fjórar lexíur

Skoðum nokkrar ástæður fyrir því hvers vegna samhæfð boðmiðlun er nauðsynleg við mörkun. Í fyrsta lagi fjölgar boðleiðum. Í öðru lagi eykst þess vegna markaðskostnaður með hverju ári.

smelltu & lestu »

Dæmi um stefnu

Dæmi um stefnu Sem dæmi er kjarni boðmiðlunarstefnu Brimborgar mjög skýr og til margra ára. Þeir skilja að stefna leiðir skipulag. Í þeim tilgangi að eignast svokallaða Sóknarstefnu, sem er einskonar handrit eða kreatíf samantekt stefnumótunar og áætlana fyrirtækisins hófst kerfisbundin greining á öllum þáttum í umhverfi Brimborgar árið 2000. Geðslag Brimborgar og sál skipulagsins

smelltu & lestu »

Mörkun er ferli

Mörkun er ferli, hvort sem það er mörkun vöru eða mörkun fyrirtækja. Merki er heild allra einkenna vöru, fyrirtækis, þjónustu o.s.fv. Jafnt áþreifanlegra einkenna sem óáþreifanlegra einkenna. Þessi einkenni gera tilboðið sem er í boði einstakt í samanburði við önnur.

smelltu & lestu »

Mörkun er ferli

Mörkun er ferli, hvort sem það er mörkun vöru eða mörkun fyrirtækja. Merki er heild allra einkenna vöru, fyrirtækis, þjónustu o.s.fv. Jafnt áþreifanlegra einkenna sem óáþreifanlegra einkenna. Þessi einkenni gera tilboðið sem er í boði einstakt í samanburði við önnur. Þótt við höfum hæfileika til rökréttrar hugsunar eða skynsemi til að bera þá skynjum við

smelltu & lestu »

Mörkun vöru eða mörkun fyrirtækis?

Áhersla á mörkun vöru er ekki endilega rétta aðferðin til mörkunar. Fyrir ákveðna íslenska innflutningsaðila er það stór spurning og sérstaklega stór ef merkið er stór hluti af hans rekstri. Merki er merki. Fyrirtæki er fyrirtæki. Við þurfum að gera greinarmun á þessu.

smelltu & lestu »

“Brutally honest”

Cohn & Wolfe nýtur sérstöðu á íslenskum ráðgjafa-/almannatengslamarkaði. Við erum stefnumótandi ráðgjafafyrirtæki á sviði samhæfðrar boðmiðlunar og útibú stórrar alþjóðlegrar samstæðu. Við lútum því að vissu leyti öðrum lögmálum en hérlendir keppinautar okkar.

smelltu & lestu »

Hefurðu áhuga á fagmennsku og gæðum?

Eða viltu bara forvitnast um Cohn & Wolfe Íslandi? Cohn & Wolfe tekst á við krefjandi áskoranir og verkefni með skapandi vinnugleði að vopni og óþrjótandi þekkingarleit í brjósti sem skapar skemmtilegt andrúmsloft og – ekki síst – árangur fyrir viðskiptavini okkar og samstarfsaðila. Komdu í heimsókn. Vertu í hópi þeirra bestu. Mundu bara. Við eigum

smelltu & lestu »

Matvæli

Við ráðum yfir reynsluboltum þegar kemur að matvælaiðnaðinum. Við getum sýnt óendanlegan fróðleiksþorsta og áhuga á ótrúlegustu vörum. Við kunnum að búa til tækifæri fyrir góðar stundir. Og það sem meira er, áhugi okkar smitar út frá sér enda höfum við metnað til að koma íslenskri matarframleiðslu á framfæri. Þá er ekki verra að við

smelltu & lestu »

Starfsframi

Vinnustaður fyrir öðruvísi hugsandi Hvernig er að vinna hjá Cohn & Wolfe? Það hefur sjaldan verið eins spennandi og nú. Þekkingarnetið stækkaði við sameiningu GCI Group og Cohn & Wolfe. Við erum ennþá fleiri, skemmtilegri, reyndari og miklu gáfaðri. Semsagt: hæfari … á alþjóðavísu. Nú erum við í Reykjavík í sambandi við fleiri sérfræðinga og

smelltu & lestu »

Verksvitið – leiðandi hugsun

Leiðandi hugsun heldur utan um útgefin verk, stefnumótanir (hvítblöð), álitsgerðir, hagnýtar athuganir og önnur leiðandi rannsóknir á okkar vegum. Sannkallaður þekkingarbrunnur sem veitir þér nýja og ferska sýn á nær óendanlega möguleika skapandi boðskipta. Úlfaslóðin er stofubloggið okkar, sneisafullt af áhugaverðum pælingum og innskotum frá stofunum okkar víðs vegar um heiminn.

smelltu & lestu »

Farðu skrefi lengra. . .

Ímyndið ykkur ef náttúran væri einsleit, sköpuð þannig að eitt snið hæfði öllum. Engan mun væri að finna í söng lóunnar, hneggi hrossagauksins eða velli spóans, heldur tístu þeir allir eins, sérhver dagur væri eins, án tilbrigða, blæbrigða, eilíf endurtekning hins sama. Hver gæti óskað sér lífs við slík skilyrði?

smelltu & lestu »

Okkar eigin óreiða

Hvernig meðvitund um „siðglöp“ getur leitt til breytinga Ísland var fyrsta þjóðin af mörgum sem þurftu að súpa seiðið af alþjóðlegri fjármálakrísu en Íslendingar voru einnig fyrstir til að bregðast við kreppunni og reyna að horfast í augu við breytta heimsmynd.

smelltu & lestu »

Ert þú þú eða það sem þú selur?

Markaðsvinna er þróunarvinna. Tilraunir fram og tilbaka. Þessvegna þurfum við þróunaráætlun og sóknarstefnu sem hagstætt leiðir það skipulag sem við vinnum í. Stefna leiðir skipulag og allar aðgerðir eru þrælar stefnunnar. Ekki öfugt einsog oft er sagt.

smelltu & lestu »

Það er ekki nóg að hugsa það sama og hinir…

Þú verður að gera það, sem öðrum hefur enn ekki hugkvæmst. Veröldin er síbreytileg. Á stöðugri hreyfingu. Skilningur á straumum og stefnum líðandi stundar og þeim tækifærum sem þar leynast, er frumforsenda árangurs. Viðskiptavinir Cohn & Wolfe Íslandi fá ótakmarkaðan aðgang að sérfræðiþekkingu í boðskiptum, sem byggir á meira en 30 ára reynslu af samstarfi

smelltu & lestu »

Verðlaun og viðurkenningar

Cohn & Wolfe hefur hlotið fjöldann allan af verðlaunum og viðurkenningum af virtum fagaðilum innan almannatengslageirans, m.a. af alþjóðlegum samtökum og fagtímaritum. Það orðspor fer af Cohn & Wolfe að það sé þekkt fyrir framúrskarandi þjónustu með nokkrum af stærstu og þekktustu fyrirtækjum heims sem Cohn & Wolfe hefur hlotnast margvíslegar viðurkenningar fyrir auk þess

smelltu & lestu »

Cohn & Wolfe flytur í Kringluna

Cohn & Wolfe International hefur starfrækt útibú á Íslandi frá árinu 2002 og stendur skrifstofan í Reykjavík einnig á tímamótum þar sem fyrirtækið flutti í byrjun apríl 2013 í nýjar höfuðstöðvar í Kringlunni 4-6, stóra turninn.

smelltu & lestu »

Lærðu að þekkja gæði

Það er hollt að velta vöngum annað slagið. Þetta skiptið er það fagmennskan. Skoðum fagmennskuna betur. Það virðist ljóst að það er ekki nóg að starfsmenn séu vel menntaðir, með ákveðna sérþekkingu hver og einn.

smelltu & lestu »